28.01.2010 00:04
Árni Sigurður AK 370 / Höfrungur AK 91 / Arnþór EA 16 / Harpa VE 25
Hér kemur sería af myndum af fjórum nöfnum sem báturinn bar og eru nokkrar myndir af sama nafninu, svona til gaman gert. Raunar vantar aðeins myndir af tveimur skráningum.

1413. Árni Sigurður AK 370 © mynd Jón Páll

1413. Höfrungur AK 91 © mynd Snorrason

1413. Höfrungur AK 91 © mynd Þór Jónsson

1413. Arnþór EA 16 © mynd Þór Jónsson

1413. Arnþór EA 16 © mynd Þór Jónsson

1413. Harpa VE 25 © mynd Þór Jónsson

1413. Harpa VE 25 © mynd Þorgeir Baldursson

1413. Harpa VE 25 © mynd Tryggvi Sig.

1413. Harpa VE 25 © mynd sjooghaf
Smíðanúmer 619 hjá Baatservise Verft A/S, Mandal, Noregi 1975. Kom í fyrsta sinn til Akraness 20. febrúar 1975 og landaði sínum fyrsta farmi (síld) í Reykjavík 26. sama mán. Yfirbyggður og lengdur 1977. Lengdur aftur 1988. Seldur til Danmerkur í brotajárn í júní 2005.
Var þriðja skipið af 4 systurskipum sem voru raðsmíðaverkefni fyrir íslenska aðila. Hin voru Skarðsvík SH., Gullberg VE. og Huginn VE.
Nöfn: Árni Sigurður AK 370, Sigurfari AK 95, Höfrungur AK 91, Arnþór EA 116, Arnþór EA 16 og Harpa VE 25.

1413. Árni Sigurður AK 370 © mynd Jón Páll

1413. Höfrungur AK 91 © mynd Snorrason

1413. Höfrungur AK 91 © mynd Þór Jónsson

1413. Arnþór EA 16 © mynd Þór Jónsson

1413. Arnþór EA 16 © mynd Þór Jónsson

1413. Harpa VE 25 © mynd Þór Jónsson

1413. Harpa VE 25 © mynd Þorgeir Baldursson

1413. Harpa VE 25 © mynd Tryggvi Sig.

1413. Harpa VE 25 © mynd sjooghaf
Smíðanúmer 619 hjá Baatservise Verft A/S, Mandal, Noregi 1975. Kom í fyrsta sinn til Akraness 20. febrúar 1975 og landaði sínum fyrsta farmi (síld) í Reykjavík 26. sama mán. Yfirbyggður og lengdur 1977. Lengdur aftur 1988. Seldur til Danmerkur í brotajárn í júní 2005.
Var þriðja skipið af 4 systurskipum sem voru raðsmíðaverkefni fyrir íslenska aðila. Hin voru Skarðsvík SH., Gullberg VE. og Huginn VE.
Nöfn: Árni Sigurður AK 370, Sigurfari AK 95, Höfrungur AK 91, Arnþór EA 116, Arnþór EA 16 og Harpa VE 25.
Skrifað af Emil Páli
