27.01.2010 17:51

Hvanney SF 51

Þá sjáum við einn Hornfirðinginn, en þeir hafa ekki verið mjög mikið hér á síðunum, fyrir utan nýju bátanna á síðasta ári og þeir sem verið hafa á myndum Þórs Jónssonar og birtst hafa hér á síðunni á undanförnum dögum.


                                     1426. Hvanney SF 51 © mynd Þór Jónsson