27.01.2010 16:42

Blíða KE 17 - nýtt skipsnafn í Keflavík

Gæfa VE 11 kom úr slipp í Njarðvík nú eftir hádegið í dag, með nýju nafni og skráður í Keflavík. Tók ég af bátnum smá myndasyrpu eftir að hann var kominn til heimahafnar.






     1178. Blíða KE 17 ex Gæfa VE 11, í Keflavík í dag og loksins kemur eitthvað annað en blár bátur úr slipp í Njarðvík © myndir Emil Páll 27. janúar 2010