27.01.2010 16:34
Gandi VE 171
Vestmannaeyjabáturinn Gandi VE 171, rann í sjó fram nú síðdegis eftir að hafa farið í mikla skveringu í Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Birt ég þrjár myndir af honum sem teknar voru í dag, sú fyrsta er þegar hann var við slippbryggjuna en hinar þegar hann var að færa sig að bryggju í Njarðvik. Ef mönnum finnst síðustu myndirnar ekki nógu góðar, er ástæðan sú að það var að slökkna á batteríunu í myndavélinni einmitt á þessum tíma.

84. Gandi VE 171 í sleðanum og nánast kominn alveg niður á brautarenda

84. Gandi VE 171 siglir í átt að bryggjunni

84. Gandi VE 171 © myndir Emil Páll 27. janúar 2010

84. Gandi VE 171 í sleðanum og nánast kominn alveg niður á brautarenda

84. Gandi VE 171 siglir í átt að bryggjunni

84. Gandi VE 171 © myndir Emil Páll 27. janúar 2010
Skrifað af Emil Páli
