26.01.2010 20:01
Bragi SU 210
Hér er á ferðinni einn gamall sem smíðaður var fyrir Íslendinga í New York á lýðveldisári okkar 1944.

355. Bragi SU 210 © mynd tekin á Breiðdalsvík á árunum 67-70 og er hún skönnuð af litskyggnu úr stóru safni sem Sigurður Þorleifsson tengdarfaðir Þórs Jónssonar tók og gaf honum.
Smíðaður í Brooklyn, New York, USA 1944, eftir teikningu Bárðar Tómassonar, Ísafirði. Stækkaður 1966. Talinn ónýtur 1971. Sökkt undan Dalatanga 15. sept. 1971.
Fyrsti báturinn sem smíðaður hefur verið fyrir íslendinga í Bandarríkjunum.
Nöfn: Bragi GK 415, Bragi RE 250, Bragi SI 44, og Bragi SU 210.
355. Bragi SU 210 © mynd tekin á Breiðdalsvík á árunum 67-70 og er hún skönnuð af litskyggnu úr stóru safni sem Sigurður Þorleifsson tengdarfaðir Þórs Jónssonar tók og gaf honum.
Smíðaður í Brooklyn, New York, USA 1944, eftir teikningu Bárðar Tómassonar, Ísafirði. Stækkaður 1966. Talinn ónýtur 1971. Sökkt undan Dalatanga 15. sept. 1971.
Fyrsti báturinn sem smíðaður hefur verið fyrir íslendinga í Bandarríkjunum.
Nöfn: Bragi GK 415, Bragi RE 250, Bragi SI 44, og Bragi SU 210.
Skrifað af Emil Páli
