26.01.2010 16:56
Skinney SF 30
250. Skinney SF 30 © mynd Þór Jónsson
Smíðanúmer 31 hjá Örens Mek. Verksted A/S sem skelveiðiskip. Yfirbyggt 1981 og 1982. Seldur til Noregs 22. apríl 2008 og fór síðan í brotajárn í apríl ári síðar.
Fyrirtækið TC Offshore ehf., í Keflavík ætlaði að kaupa skipið og nota sem þjónustuskip fyrir oliuiðnaðinn í Norðursjó, en ekkert varð af því og fór það því í pottinn fræga.
Nöfn: Ísleifur IV 463, Ísleifur IV ÁR 66, Ísleifur IV Ár 463, Skinney SF 30 og Skinney.
Skrifað af Emil Páli
