26.01.2010 15:55
Garðey SF 22 og Skógey SF 53
Hér sjáum við tvo gamla Hornarfjarðarbáta, sem báðir eiga það sameiginlegt að vera ekki lengur til í skipstól Íslendinga. Sagan Skógeyjar var sögð hér á síðunni nýverið, en saga hins hefur ekki verið rakin hér.

126. Garðey SF 22 og 974. Skógey SF 53 © mynd Þór Jónsson
126. Garðey SF 22 og 974. Skógey SF 53 © mynd Þór Jónsson
Skrifað af Emil Páli
