26.01.2010 14:11
Vörður EA 748 o.fl í myndasyrpu
Í hádeginu í dag tók ég meðfylgandi myndasyrpu af Verði EA 748, bæði við bryggju í Njarðvík og eins er hann lét úr höfn og sigldi út Stakksfjörðinn.

2740. Vörður EA 748 og 2262. Sóley Sigurjóns GK 200 í Njarðvík í morgun

Í Njarðvíkurhöfn rétt fyrir hádegi

2740. Vörður EA 748

Látið úr höfn í hádeginu í dag

Beygjan fyrir hafnargarðinn

Þá er komið út úr innsiglingamerkjunum

Stefnan sett á fulla ferð út Stakksfjörðinn

Út af Vatnsnesi mætast 1420. Keilir SI 145 og 2740. Vörður EA 748 © myndir Emil Páll 26. janúar 2010

2740. Vörður EA 748 og 2262. Sóley Sigurjóns GK 200 í Njarðvík í morgun

Í Njarðvíkurhöfn rétt fyrir hádegi

2740. Vörður EA 748

Látið úr höfn í hádeginu í dag

Beygjan fyrir hafnargarðinn

Þá er komið út úr innsiglingamerkjunum

Stefnan sett á fulla ferð út Stakksfjörðinn

Út af Vatnsnesi mætast 1420. Keilir SI 145 og 2740. Vörður EA 748 © myndir Emil Páll 26. janúar 2010
Skrifað af Emil Páli
