26.01.2010 11:35
Síldarflotinn - Djúpavogur og Húsavík
Hér koma þrjár byggðarmyndir, ein af síldarflotanum og er hún trúlega tekin á Hornafirði, þá mynd frá Djúpavogi og síðast er það mynd af trillu á Húsavík. Myndasmiðurinn er Þór Jónsson. Samkvæmt ábendingu Þórs hér fyrir neðan, er myndin tekin á Djúpavogi og sýnir reknetabáta sem voru á veiðum á Berufirði og eru á myndinni 6 bátar og eru 5 þeirra frá Hornafirði.

Síldarflotinn © mynd Þór Jónsson

Á Djúpavogi © mynd Þór Jónsson

Á Húsavík © mynd Þór Jónsson
Síldarflotinn © mynd Þór Jónsson
Á Djúpavogi © mynd Þór Jónsson
Á Húsavík © mynd Þór Jónsson
Skrifað af Emil Páli
