25.01.2010 19:46
Seley ÞH 381
Enn fjölgar myndum sem Þór Jónsson sendir mér til birtingar og mun ég birta nokkar þeirra í kvöld og í nótt og síðan verður þessum myndum blandað með öðrum myndaefni og eins nota ég þær sem eiga við í seríumyndir þ.e. þegar verið er að safna saman myndum af öllum þeim nöfnum sem viðkomandi skip hefur haft.


1076. Seley ÞH 381 © myndir Þór Jónsson á Djúpavogi
1076. Seley ÞH 381 © myndir Þór Jónsson á Djúpavogi
Skrifað af Emil Páli
