25.01.2010 16:44

Sigurður Bjarnason GK 100 - Sigþór ÞH 100 - Víkingur AK 100 - Huginn VE 55 - á Djúpavogi

Myndasmiðurinn og sjómaðurinn Þór Jónsson á Djúpavogi stóð svo sannarlega við orð sín síðan í síðustu viku og sendi mér nú myndarlegan myndapakka af bátum sem hafa haft viðdvöl á Djúpavogi, bæði nýverið svo og allt upp í að vera fyrir nokkrum áratugum. Mun ég kom með myndirnar á næstunni og hér koma þær fjórar fyrstu sem teknar eru svona holt og bolt úr pakkanum. Sendi ég honum bestu þakkir fyrir þennan rúmlega 70 mynda pakka, þar sem ýmsar perlur leynast með, jafnvel myndir af skipum sem ekki eru lengur til o.fl.


                                            68. Sigurður Bjarnason GK 100


                                         185. Sigþór ÞH 100


                                                        220. Víkingur AK 100


                      2411. Huginn VE 55 © myndir Þór Jónsson á Djúpavogi