24.01.2010 19:25
Naja Arctica
Þetta danska flutningaskip kom í dag til höfuðborgarinnar, eða borg óttans eins og sumir eru farnir að kalla borgina.

Naja Arctica © mynd MarineTraffic, Valur Andrésson

Naja Arctica © mynd MarineTraffic, Valur Andrésson
Skrifað af Emil Páli
