24.01.2010 14:47

Friðrik Sigurðsson ÁR 17

Hér sjáum við einn Þorlákshafnarbát, sem var sjósettur í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í dag sunnudag eftir viðhaldsvinnu sem staðið yfir yfir síðan fyrir jól.


    1084. Friðrik Sigurðsson ÁR 17, í Njarðvíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll 24. jan. 2010