24.01.2010 12:03
Gunnar Sigurðsson ÍS 13 / Kofri ÍS 41 / Magnús KE 46
Hér sjáum við einn af þeim örfáu Bátalónsbátum sem enn eru til og það í upprunalegri mynd. Þessi er þó frábruðinn flestum hinna, því að ósk kaupanda í upphafi var sett á hann strax ál-stýrishús, sem þó var ekki smíðaði í Bátalóni, heldur sett þar á bátinn meðan hann var í smíðum.

1381. Gunnar Sigurðsson ÍS 13 © mynd Snorrason

1381. Kofri ÍS 41 © mynd Halldór Magnússon

1381. Kofri ÍS 41 © mynd Hafþór Hreiðarsson

1381. Magnús KE 46 © mynd Erling Brim Ingimundarson

1381. Magnús KE 46 © mynd Árni Þ. Baldursson í Odda

1381. Magnús KE 46 © mynd Erling Brim Ingimundarson
Smíðanúmer 425 hjá Bátalóni hf., í Hafnarfirði 1974.
Fyrsti Bátalónsbáturinn með álhúsi frá upphafi. Húsið var þó ekki smíðað í Bátalóni, heldur sett á hann þar, áður en hann var afhentur.
Leigður til veiða frá Drangsnesi 1. feb. 2005 og eftir að leigutíma lauk, ákvað eigandi bátsins Erling Brim Ingimundarson að hafa hann þar áfram fram á haustið 2009, að fengnir voru tveir skipstjórar af varðskipunum til að sigla honum suður og komust þeir að Snæfellsnesi, en þá urðu þeir að fara í land sökum veðurs. Sigldu eigendur bátsins honum því loka áfangann og komu heim til Keflavíkur aðfaranótt 8. nóv. 2009 og þar með var báturinn kominn heim eftir tæpa 5 ára útivist.
Nöfn: Gunnar Sigurðsson ÍS 13, Víkingur SH 86, Máni GK 557, Kofri ÍS 41 og núverandi nafn: Magnús KE 46.

1381. Gunnar Sigurðsson ÍS 13 © mynd Snorrason

1381. Kofri ÍS 41 © mynd Halldór Magnússon

1381. Kofri ÍS 41 © mynd Hafþór Hreiðarsson

1381. Magnús KE 46 © mynd Erling Brim Ingimundarson

1381. Magnús KE 46 © mynd Árni Þ. Baldursson í Odda

1381. Magnús KE 46 © mynd Erling Brim Ingimundarson
Smíðanúmer 425 hjá Bátalóni hf., í Hafnarfirði 1974.
Fyrsti Bátalónsbáturinn með álhúsi frá upphafi. Húsið var þó ekki smíðað í Bátalóni, heldur sett á hann þar, áður en hann var afhentur.
Leigður til veiða frá Drangsnesi 1. feb. 2005 og eftir að leigutíma lauk, ákvað eigandi bátsins Erling Brim Ingimundarson að hafa hann þar áfram fram á haustið 2009, að fengnir voru tveir skipstjórar af varðskipunum til að sigla honum suður og komust þeir að Snæfellsnesi, en þá urðu þeir að fara í land sökum veðurs. Sigldu eigendur bátsins honum því loka áfangann og komu heim til Keflavíkur aðfaranótt 8. nóv. 2009 og þar með var báturinn kominn heim eftir tæpa 5 ára útivist.
Nöfn: Gunnar Sigurðsson ÍS 13, Víkingur SH 86, Máni GK 557, Kofri ÍS 41 og núverandi nafn: Magnús KE 46.
Skrifað af Emil Páli
