24.01.2010 11:56
Skemmtileg syrpa frá Eskifirði
Er ég var að leita á google rakst ég á skemmtilega myndasyrpu sem ég ætla nú að stelast til að birta úr, en alls eru myndirnar vel á annað hundrað. Hér er um að ræða myndir úr sögu Hraðfrystihúss Eskifjarðar sem Helgi Garðarsson hefur tekið.

Áhöfnin á Jóni Kjartanssyni ... Jóni sífulla

Þröngt á þingi

Kappsigling á sjómannadaginn

Á loðnumiðunum

Guðrún Þorkelsdóttir kemur með Jón Kjartansson í togi © myndir úr sögu Hraðfrystihúss Eskifjarðar, Helgi Garðarsson

Áhöfnin á Jóni Kjartanssyni ... Jóni sífulla

Þröngt á þingi

Kappsigling á sjómannadaginn

Á loðnumiðunum

Guðrún Þorkelsdóttir kemur með Jón Kjartansson í togi © myndir úr sögu Hraðfrystihúss Eskifjarðar, Helgi Garðarsson
Skrifað af Emil Páli
