23.01.2010 19:55
Árvík RE 260 / Árvík RE 264 - Njarðvík - Reykhólahreppur
Hér kemur lítill plastbátur sem borið hefur RE nr. mest allan sinn tíma, þó hann hafi síðustu 10 árinn verið fyrst frá Njarðvík en nú úr Reykhólahreppi.

1735. Árvík RE 260, í eigu aðila í Njarðvík, en er í Grófinni © mynd Emil Páll

1735. Árvík RE 265, í eigu aðila í Króksfirði, Reykhólahreppi © mynd Jón Halldórsson, holmavík.123.is
Smíðaður hjá Mánavör hf., Skagaströnd 1986. Lengdur 1991, skutlenging 1995, skráður sem þjónustubátur 2003.
Tekinn á land í Njarðvíkurslipp í mars 2003 og þann 25. mars var hann fluttur á flutningabíl inn Reykjavesbraut og spurning hvort hann fór ekki þá í Reykhólahreppinn.
Nöfn: Særós NK 86, Árvík RE 260 og núverandi nafn: Árvík RE 264
1735. Árvík RE 260, í eigu aðila í Njarðvík, en er í Grófinni © mynd Emil Páll
1735. Árvík RE 265, í eigu aðila í Króksfirði, Reykhólahreppi © mynd Jón Halldórsson, holmavík.123.is
Smíðaður hjá Mánavör hf., Skagaströnd 1986. Lengdur 1991, skutlenging 1995, skráður sem þjónustubátur 2003.
Tekinn á land í Njarðvíkurslipp í mars 2003 og þann 25. mars var hann fluttur á flutningabíl inn Reykjavesbraut og spurning hvort hann fór ekki þá í Reykhólahreppinn.
Nöfn: Særós NK 86, Árvík RE 260 og núverandi nafn: Árvík RE 264
Skrifað af Emil Páli
