23.01.2010 14:06
Gunnólfur ÓF 35 / Freyfaxi KE 10 / Óli Toftum KE 1 / Jakob SF 66 / Júlíus ÁR 111
Alltaf fannst mér þetta vera voða stór trébátur, en hér birtast myndir af fimm nöfnum sem hann bar, en myndir vantar af tveimur til viðbótar.
58. Gunnólfur ÓF 35 © mynd Snorri Snorrason
58. Freyfaxi KE 10 © mynd Snorri Snorrason
58. Óli Toftum KE 1 © mynd Emil Páll
58. Jakob SF 66 © mynd Snorri Snorrason
58. Júlíus ÁR 111 © mynd Tryggvi Sig.
Smíðaður í Korsör í Danmörku 1956. Stækkaður 1980. Úreltur 1988. Fargað 3. feb. 1989.
Nöfn: Gunnólfur ÓF 35, Freyfaxi KE 10, Óli Toftum KE 1, Jakob SF 55, Dröfn SI 67 og Júlíus ÁR 111.
