23.01.2010 13:56

Guðrún Jónsdóttir ÍS 267 / Hafberg GK 377 / Óli Hall HU 14 / Hera ÞH 60

Hér kemur tæplega hálfrar aldar gamall bátur, sem enn er í útgerð og hefur þó aðeins borið fjögur nöfn frá upphafi og birtast myndir hér af þeim öllum.


                   67. Guðrún Jónsdóttir ÍS 267 © mynd batarogskip, Torfi Haraldsson


                           67. Hafberg GK 377 © mynd Snorrason


                          67. Óli Hall HU 67 © mynd Hafþór Hreiðarsson 2007


                                           67. Hera ÞH 60 © mynd Emil Páll

Smíðanúmer 72 hjá Flekkefjord Slipp & Maskinfabrikk Verksted A/S, Flekkefjord, Noregi 1962, Lengdur 1982, yfirbyggður 1987.

Kom í fyrsta sinn til heimahafnar á Blönduósi eftir að hafa verið keyptur þangað, sunnudaginn 20. febrúar 2005.

Nöfn: Guðrún Jónsdóttir ÍS 267, Hafberg GK 377, Óli Hall HU 14 og núverandi nafn: Hera ÞH 60.