21.01.2010 16:28

Sléttanes ÍS 808 / Hrafn GK 111

Hér birti mynd af togara sem smíðaður var á Íslandi og því birtist áður mynd af honum í vikunni, en nú er það saga hans, sem er þó ekki löng því skipið hefur aðeins borið tvö nöfn og er í fullum gangi.


                           1628. Sléttanes ÍS 808 © mynd Þór Jónsson


           1628. Hrafn GK 111 © mynd vf.is, 2006


                       1628. Hrafn GK 111 © mynd Þorgeir Baldursson 2007

Smíðanúmer 65 hjá Slippstöðinni hf., Akureyri 1983. Kom til heimahafnar á Þingeyri 26. febrúar 1983. Lengdur 1993.

Nöfn: Sléttanes ÍS 808 og núverandi nafn: Hrafn GK 111.