21.01.2010 16:11
Jón E. Bjarnason SF 3 / Dalaröst ÞH 40 / Dalaröst GK 150 / Hans Jakob GK 150
Hér er það rétt rúmlega þrítugur stálbátur sem enn er í gangi, veiðir að vísu mest Sæbjúgur, en var upphaflega smíðaður fyrir Færeyinga sem seldu hann síðan fljótt til Noregs og þaðan kom hann til Íslands um fjórum og hálfu ári eftir að hann var skráður í fyrsta sinn. Síðan hefur hann borið fimm nöfn hérlendis og birti ég nú mynd af honum með fjögur þeirra.

1639. Jón E. Bjarnason SF 3 © mynd Snorrason

1639. Dalaröst ÞH 40 © mynd Hafþór Hreiðarsson 2007

1639. Dalaröst GK 150 © mynd Emil Páll 2008

1639. Hans Jakob GK 150 © mynd Emil Páll, í janúar 2009

1639. Hans Jakob GK 150 © mynd Emil Páll 2009

1639. Hans Jakob GK 150 © mynd Emil Páll, 20. jan. 2010
Smíðanúmer 39 hjá Tronderverfet A/S, Hommelvik, Noregi 1978. Lengdur í Noregi 1982 ( Hornfirðingar létu lengja hann áður en þeir sigldu honum heim).
Nöfn: Rolant II (Færeyjum), Rolant II (Noregi), Jón E. Bjarnason SF 3, Dalaröst ÁR 63, Dalaröst ÞH 40, Dalaröst GK 150 og núverandi nafn: Hans Jakob GK 150.

1639. Jón E. Bjarnason SF 3 © mynd Snorrason

1639. Dalaröst ÞH 40 © mynd Hafþór Hreiðarsson 2007

1639. Dalaröst GK 150 © mynd Emil Páll 2008

1639. Hans Jakob GK 150 © mynd Emil Páll, í janúar 2009

1639. Hans Jakob GK 150 © mynd Emil Páll 2009

1639. Hans Jakob GK 150 © mynd Emil Páll, 20. jan. 2010
Smíðanúmer 39 hjá Tronderverfet A/S, Hommelvik, Noregi 1978. Lengdur í Noregi 1982 ( Hornfirðingar létu lengja hann áður en þeir sigldu honum heim).
Nöfn: Rolant II (Færeyjum), Rolant II (Noregi), Jón E. Bjarnason SF 3, Dalaröst ÁR 63, Dalaröst ÞH 40, Dalaröst GK 150 og núverandi nafn: Hans Jakob GK 150.
Skrifað af Emil Páli
