21.01.2010 15:18
Árni Jónsson KE 109 / Þjóðbjörg GK 110 / Heimdallur GK 110 / Fannar EA 29
Hér kemur plastbátur sem skipti tvisvar um nafn á síðasta ári og heitir nú Fannar EA 29 og er frá Dalvík.

1958. Árni Jónsson KE 109 © mynd Hafþór Hreiðarsson

1958. Þjóðbjörg GK 110 © mynd Hafþór Hreiðarsson

1958. Heimdallur GK 110 © mynd Emil Páll 2009

1958. Heimdallur GK 110 © mynd Emil Páll 2009

1958. Fannar EA 29 © mynd Guðmundur St. Valdimarsson 2009
Framleiddur af Júlía Boats í Maristad, Svíþjóð 1988. Skutgeymir o.fl. 1997 og 2002. Endurbyggður hjá Plastverki, Sandgerði 1999-2002 og þá skipt um stýrishús, báturinn stækkaður, borðhækkaður og.fl. eftir að hafa stórskemmst i eldi í Ólafsvíkurhöfn 13. september 1999. Lengdur 2000.
Nöfn: Mikley SF 128, Sigurvík SH 117, Trausti KE 73, Trausti BA 66, Patrekur BA 66, Árni Jónsson KE 109, Þjóðbjörg GK 110, Heimdallur GK 110 og núverandi nafn: Fannar EA 29.

1958. Árni Jónsson KE 109 © mynd Hafþór Hreiðarsson

1958. Þjóðbjörg GK 110 © mynd Hafþór Hreiðarsson

1958. Heimdallur GK 110 © mynd Emil Páll 2009

1958. Heimdallur GK 110 © mynd Emil Páll 2009

1958. Fannar EA 29 © mynd Guðmundur St. Valdimarsson 2009
Framleiddur af Júlía Boats í Maristad, Svíþjóð 1988. Skutgeymir o.fl. 1997 og 2002. Endurbyggður hjá Plastverki, Sandgerði 1999-2002 og þá skipt um stýrishús, báturinn stækkaður, borðhækkaður og.fl. eftir að hafa stórskemmst i eldi í Ólafsvíkurhöfn 13. september 1999. Lengdur 2000.
Nöfn: Mikley SF 128, Sigurvík SH 117, Trausti KE 73, Trausti BA 66, Patrekur BA 66, Árni Jónsson KE 109, Þjóðbjörg GK 110, Heimdallur GK 110 og núverandi nafn: Fannar EA 29.
Skrifað af Emil Páli
