21.01.2010 14:54
Í vari á Vogavíkinni
Þetta skip sem er í viðskiptum við Grundatanga leitaði vars inn á Stakksfirði upp úr hádegi í dag og mér sýnist það mest vera inni á Vogavík, en skyggni er það slæmt að erfitt er að ná góðri mynd af því. Skipið er skráð á Bahamas og er 88 metra langt og 44 metra breitt og heitir Torbo

Torbor © mynd Kan Smith / MarineTraffic

Torbo © mynd Frenger65 / MarineTraffic

Torbor © mynd Kan Smith / MarineTraffic

Torbo © mynd Frenger65 / MarineTraffic
Skrifað af Emil Páli
