21.01.2010 14:49

Sandgerðingur GK 280

Eins og fram kom í færslunni hér fyrir neðan þá vantar nokkrar myndir við það skip og minnkaði sú tala um eitt nafn, núna er Þóroddur Sævar Guðlaugsson sendi mér mynd af skipinu er það hét Sandgerðingur GK 280. Sendi ég honum kærar þakkir fyrir.


              127. Sandgerðingur GK 280 © mynd í eigu Þórodds Sævars Guðlaugssonar