20.01.2010 13:27

Magnús KE 46

Hér er bátur sem hefur komist í margra manna hendur og verður nánar sagt frá honum síðar, en nú birtist mynd af honum er hann var í eigu Erlings Brim Ingimundarsonar.


        1677. Magnús KE 46 © mynd Erling Brim Ingimundarson