20.01.2010 11:37

Farsæll GK 76

Hér er það tæplega 7 tonna opinn bátur, sem gerður var út frá Höfnum, en smíðaður á Akranesi. Báturinn var tekin af skrá eftir að hafa sokkið við bryggjuna í Höfnum.




   5188. Farsæll GK 76 © myndir Erling Brim Ingimundarson