19.01.2010 17:28
Hjalteyrin EA 310 og Oddeyrin EA 210
Hér koma tveir togarar, sem báðir eru smíðaðir á Íslandi, annar í Garðabæ en hinn á Akureyri.

1514. Hjalteyrin EA 310, smíðuð í Garðabæ 1978 © mynd Þór Jónsson

1757. Oddeyrin EA 210, smíðuð á Akureyri 1988 © mynd Þór Jónsson
1514. Hjalteyrin EA 310, smíðuð í Garðabæ 1978 © mynd Þór Jónsson
1757. Oddeyrin EA 210, smíðuð á Akureyri 1988 © mynd Þór Jónsson
Skrifað af Emil Páli
