19.01.2010 17:19
Loftur Ingi ST 60


6128. Loftur Ingi ST 60 © myndir Erling Brim Ingimundarson
Bátur þessi er smíðaður á Bíldudal 1958 fyrir Guðjón Guðmundsson í Bakkagerði. Eftir að báturinn hafði legið lengi eignuðust Erling Brim Ingimundarson og Marinó Knútsson bátinn og var þetta fyrsti bátur Erlings. Gerðu þeir bátinn upp 1988 og aftur 1993.
Skrifað af Emil Páli
