19.01.2010 16:18
Bergvík KE 55 / Jóhanna ÁR 206
Hér er tekinn fyrir vertíðarbátur sem gerður var út rúm 30 ár, áður en hann fór erlendis þar sem gera átti úr honum tveggja mastra skútu.

323. Bergvík KE 55, líkan gert af Grími Karlssyni © mynd í eigu Emils Páls

323. Jóhanna ÁR 206 © mynd í eigu Emils Páls

323. Jóhanna ÁR 206 © mynd Hafþór Hreiðarsson 1982

323. Jóhanna ÁR 206, í Hafnarfirði

323. Jóhanna ÁR 206, í Vestmannaeyjum © mynd Tryggvi Sig.
Smíðaður í Nyborg, Danmörku 1960 eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Kom til Keflavíkur 2. mars 1960. Úreldur 30. des. 1993, lá við bryggju í Reykjavík fram í júlílok 1994. Endurskráð í júlí 1994 og þá sem skemmtibátur.
Sigldi frá Reykjavík 29. júlí 1994 til Englands þar sem setja átti á bátinn siglutré og breyta honum í tveggja mastra skúr. Þaðan átti að sigla til Karabíska-hafsins. Um framhaldið er ekki annað vitað en að Siglingamál afskráði bátinn 25. júní 1998, þar sem hann hafði ekki verið skoðaður árum saman.
Nöfn: Bergvík KE 55, Jóhanna ÁR 206, Njörður ÁR 38, Jóhanna ÁR 38, Sædís ÁR 38 og Sædís.

323. Bergvík KE 55, líkan gert af Grími Karlssyni © mynd í eigu Emils Páls

323. Jóhanna ÁR 206 © mynd í eigu Emils Páls

323. Jóhanna ÁR 206 © mynd Hafþór Hreiðarsson 1982

323. Jóhanna ÁR 206, í Hafnarfirði

323. Jóhanna ÁR 206, í Vestmannaeyjum © mynd Tryggvi Sig.
Smíðaður í Nyborg, Danmörku 1960 eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Kom til Keflavíkur 2. mars 1960. Úreldur 30. des. 1993, lá við bryggju í Reykjavík fram í júlílok 1994. Endurskráð í júlí 1994 og þá sem skemmtibátur.
Sigldi frá Reykjavík 29. júlí 1994 til Englands þar sem setja átti á bátinn siglutré og breyta honum í tveggja mastra skúr. Þaðan átti að sigla til Karabíska-hafsins. Um framhaldið er ekki annað vitað en að Siglingamál afskráði bátinn 25. júní 1998, þar sem hann hafði ekki verið skoðaður árum saman.
Nöfn: Bergvík KE 55, Jóhanna ÁR 206, Njörður ÁR 38, Jóhanna ÁR 38, Sædís ÁR 38 og Sædís.
Skrifað af Emil Páli
