19.01.2010 13:52

Rúmlega 60 ára gamlar myndir úr Keflavík

Sigurður Bergþórsson hefur sent mér fleiri myndir sem afi hans Sigurður F. Þorsteinsson tók er hann starfaði fyrir meira en hálfri öld á Keflavíkurflugvelli. Þessar eru teknar í Keflavík um 1948 og þó ekki sé um skipamyndir eingöngu að ræða fá þær að fljóta með um leið og ég sendi bestu þakkir fyrir.


  Dráttarbraut Keflavíkur um 1948 © mynd Sigurður F. Þorsteinsson


       Keflavíkurkirkja um 1948 © mynd Sigurður F. Þorsteinsson


      Braggar í Keflavík um 1948 © mynd Sigurður F. Þorsteinsson