19.01.2010 08:15

Enn á strandstað við Morocco

Hafnfirska skipið Que Sera Sera HF 26, er enn á strandstað við Morocco og samkvæmt fréttum frá því í fyrradag er þetta flatbotna skip farið að grafast niður í sandinn. Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni gerði annað Hafnfirskt skip Carpe Diem HF 32 tilraunir til að draga skipið út, en þær hafa ekki tekist.




                                2724, QUE SERA SERA á strandstað við Morocco