19.01.2010 00:00
Vélstjórarnir, dælingin og varðmannsfíflið
Jæja þá kom að því, nú birti ég fjórar síðustu myndirnar sem Svafar Gestsson tók í Morocco og þar með er komið a.m.k. hlé á þessar myndir hans sem teknar voru á ferðum sjómanns til framandi landa og landa nær okkur og voru oft á tíðum ansi fræðandi. Hvort fleiri myndir komi síðar frá störfum sjómanna erlendis, mun tíminn einn leiða í ljós.

Varðmannsfíflið

Verið að dæla

Svafar ræðir við yfirvélstjórann á Que Sera Sera

Valdimar vélstjóri Svafars © myndir Svafar Gestsson

Varðmannsfíflið

Verið að dæla

Svafar ræðir við yfirvélstjórann á Que Sera Sera

Valdimar vélstjóri Svafars © myndir Svafar Gestsson
Skrifað af Emil Páli
