18.01.2010 19:06
Fjórir togarar smíðaðir á Íslandi
Þór Jónsson hefur sent mér myndapakka með togurum sem smíðaðir eru á Íslandi og birti ég nú myndir af fjórum þeirra sem hann hefur tekið. Myndirnar eru þó ekki allar af fyrstu nöfnum viðkomandi skips.
Sendi ég honum bestu þakkir fyrir myndirnar.

1459. Breki VE 61 © mynd Þór Jónsson

1576. Kolbeinsey ÞH 10 © mynd Þór Jónsson

1645. Hafnarey SU 110 © mynd Þór Jónsson

1634. Hólmadrangur ST 70 © mynd Þór Jónsson
Sendi ég honum bestu þakkir fyrir myndirnar.
1459. Breki VE 61 © mynd Þór Jónsson
1576. Kolbeinsey ÞH 10 © mynd Þór Jónsson
1645. Hafnarey SU 110 © mynd Þór Jónsson
1634. Hólmadrangur ST 70 © mynd Þór Jónsson
Skrifað af Emil Páli
