18.01.2010 13:55
Elliði GK 445
Hér er það einn af þeim örfáu bátum sem var til í rúma þrjá áratugi og bar alltaf sama nafnið og var þar að auki alltaf í eigu sömu aðila.

43. Elliði GK 445 © mynd Snorrason
Smíðanúmer 357 hjá Gravdal Skipbsbyggeri A/S í Sunde, Noregi 1963.
Báturinn hafði legið nánast ónýtur við bryggju í Njarðvík frá því að eldur kom upp í honum þar 12. júlí 1991. Var þó ekki afskráður fyrr en 1. apríl 1996, en þá hafði hann ekki verið skoðaður af Siglingamálastofnun í sex ár. Fjarlægður þaðan 26. maí 1999 og síðan tekinn upp í slipp í Hafnarfirði og bútaður þar niður.

43. Elliði GK 445 © mynd Snorrason
Smíðanúmer 357 hjá Gravdal Skipbsbyggeri A/S í Sunde, Noregi 1963.
Báturinn hafði legið nánast ónýtur við bryggju í Njarðvík frá því að eldur kom upp í honum þar 12. júlí 1991. Var þó ekki afskráður fyrr en 1. apríl 1996, en þá hafði hann ekki verið skoðaður af Siglingamálastofnun í sex ár. Fjarlægður þaðan 26. maí 1999 og síðan tekinn upp í slipp í Hafnarfirði og bútaður þar niður.
Skrifað af Emil Páli
