18.01.2010 13:05
Happasæll KE 94
Þegar gamla Drangur var til sölu töldu menn gott að gera úr honum fiskiskip og gerðu það, en annað átti eftir að koma í ljós og því var útgerð hans sem fiskiskip ekki löng. Allt um það fyrir neðan myndina

38. Happasæll KE 94 © mynd Snorrason
Smíðaður sem farþegaskip í Florö í Noregi 1959 og selt til Keflavíkur 1982 þar sem honum var breytt það ár í fiskiskip. Kom skipið til Keflavíkur 14. ágúst 1982. Úreltur í maí 1986 og sökkt 70 sm. SV af Reykjanesi 18. júlí 1986.
Nöfn: Drangur og Happasæll KE 94.

38. Happasæll KE 94 © mynd Snorrason
Smíðaður sem farþegaskip í Florö í Noregi 1959 og selt til Keflavíkur 1982 þar sem honum var breytt það ár í fiskiskip. Kom skipið til Keflavíkur 14. ágúst 1982. Úreltur í maí 1986 og sökkt 70 sm. SV af Reykjanesi 18. júlí 1986.
Nöfn: Drangur og Happasæll KE 94.
Skrifað af Emil Páli
