17.01.2010 20:25
Fíi SH 9

7205. Fíi SH 9, í höfn í Grindavík © mynd Emil Páll 2009

7205. Fíi SH 9 © mynd Hafþór Hreiðarsson 2008
Smíðaður hjá Mótun hf. í Hafnarfirði 1989. Þiljaður og skutlengdur 1998.
Nöfn. Elín II KE 24, Árni í Teigi GK 1, Víglundur Jónsson SH 215, Láki SH 55, Portlandi VE 197, Fíi SH 9 og núverandi nafn: Stakkur SH 503.
Skrifað af Emil Páli
