17.01.2010 16:32
Fróðleg síða Gunnar Jóhanns klaki.123.is
Síða Gunnars Jóhannssonar, klaki.123.is, er með fróðlegri síðum í þessar skipamyndaflóru, þó svo að Gunnar búi í Danmörku. Hér stel ég frá honum myndum af froshörkunum sem voru í Danaveldi fyrir um viku síðan og leyfi því dagsetningunum og færslunum ásamt myndunum, svo og fleiri merkilegum myndum að fylgja með.

Þegar Ísabrjóturin Thorbjörn var settur í aktion nú í morgun með að brjóta ís í höfninni í
Álaborg var það bara eins og smá æfing fyrir hann en hann síndi hvað hann kann og getur

Hvað er þetta hús eða bátur , kanski bara húsbátur

10.1.2010

Höfnin er alveg lokuð af ís
9.1.2010

Nýhöfn í morgun
Húsbátur
Hálf kuldalegt
13.1.2010
Thorbjørn í action
Þegar Ísabrjóturin Thorbjörn var settur í aktion nú í morgun með að brjóta ís í höfninni í
Álaborg var það bara eins og smá æfing fyrir hann en hann síndi hvað hann kann og getur
12.1.2010
Hús eða bátur
Hvað er þetta hús eða bátur , kanski bara húsbátur
11.1.2010
Ástralskt spítalaskip fundið
Nást hafa neðansjávarmyndir af ástralska spítalaskipinu Centaur sem sökk í Seinni heimsstyrjöldinni. 268 manns létust þegar skipið sökk, 64 björguðust.
Skipið er á tveggja kílómetra dýpi, undan strönd Queensland í Ástralíu. Flakið var staðsett í síðasta mánuði og hefur nú verið myndað með fjarstýrðri neðansjávarmyndavél.
Ástralir halda því fram að Japanir hafi sökkt með tundurskeytaárás sem gerð hafi verið án viðvörunar en Japanir eru ekki jafn vissir um það. ( Frétt úr Mbl )
Suðurhöfnin í Kaupmannahöfn frosin

Höfnin er alveg lokuð af ís

Það er mikið af gömlum bátum í suðurhöfninni og eru þeir margir orðnir þreyttir og hér er einn sem þoldi ekki álagið
Ég var á ferðinni í morgun og tók ég þá þessar myndir 
Ískalt í Nýhöfn Kaupenhöfn

Nýhöfn í morgun

Húsbátur

Hálf kuldalegt
Skrifað af Emil Páli
