17.01.2010 10:56

Kiddi Lár GK 501


             2704. Kiddi Lár GK 501, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll 16. janúar 2010

Fyrsti báturinn sem Seigla ehf., Reykjavík smíðaði af gerðinni Seigur 1250W. Sér hannaður fyrir krókaaflamakaðskerfið og sérstaklega ætlaður fyrir línubeitingavélar. Gengið frá kaupunum í febrúar 2006. Báturinn tekinn út úr húsi í júní 2006 og afhentur 20. september það ár.

Nöfn: Konni Júl GK 704 og Kiddi Lár GK 501.