16.01.2010 21:27

Leki kom að Sægrími GK

Nú fyrir helgi urðu menn varir við að leki var kominn að Sægrími GK 525 og því var hann tekinn upp í Njarðvíkurslipp til að skoða málin.


       2101. Sægrímur GK 525, í Njarðvíkurslipp í dag © mynd Emil Páll 16. janúar 2010