16.01.2010 11:15

Stórglæsileg kvöldmynd úr Reykjavíkurhöfn

Menn hafa að undanförnu gert þó nokkuð að því að taka kvöldmyndir af skipum og fleiru, með misjöfnum árangri. Þessi mynd Þórarins Inga Ingasonar, er með þeirri glæsilegustu sem ég hef séð að kvöldmyndum. Sendi ég honum kærar þakkir fyrir myndaafnotin.


      2686. Magni og nágrenni í Reykjavíkurhöfn © mynd Þórarinn Ingi Ingason í jan 2010