15.01.2010 19:07

Söguleg heimild - þó myndin sé ekki gömul

Sigurður Bergþórsson sendi þessi skemmtilegu mynd, sem er í raun söguleg heimild, þó myndin sé alls ekki gömul. En bæði skip, hús við höfina og skipulagning Reykjavíkurhafnar hefur breyst ótrúlega mikið á fáum árum samkvæmt mynd þessari


                              Reykjavíkurhöfn   © mynd frá Sigurði Bergþórssyni