15.01.2010 16:26

Vörður EA 748 í slipp í Reykjavík

Vörður EA 748 er í slipp í Reykjavík, þar sem m.a. er verið að gera við peru skipsins, en einhverjar skemmdir urðu á henni, er hann keyrði á hafnargarðinn í Njarðvík í fyrrakvöld.


                                          2740. Vörður EA 748 í slipp í Reykjavík


     Einhverjar skemmdir urðu á peru skipsins er hann keyrði á hafnargarðinn í Njarðvík í fyrrakvöld © myndir Emil Páll 15. janúar 2010