14.01.2010 10:38
Vísir KE 70 / Nökkvi VE 65 sekkur í sandinn

902. Vísir KE 70 © mynd Snorri Snorrason

902. Nökkvi VE 65, sekkur í sandinn á Svínafellsfjöru, vestan Ingólfshöfða
© mynd úr safni Tryggva Sig.
Smíðaður á Ísafirði 1946 og kom í fyrsta sinn til heimahafnar í Keflavík 8. febrúar 1946. Strandaði 9. maí 1980 á Svínafellsfjöru 4 sm. vestan við Ingólfshöfða.
Nöfn: Vísir GK 70, Vísir KE 70, Vísir GK 17, Vísir GK 101, Máni SU 38 og Nökkvi VE 65.
Skrifað af Emil Páli
