14.01.2010 10:26

Vörður EA 748 landar í Njarðvík

Í morgun var landað úr Verði EA 748 í Njarðvik, en sökum veðurs koma hann í gærkvöldi, þangað inn í stað þess að sigla til Grindavíkur. Talið var að aflinn væri í tvo gáma. Mynd sem nú birtist var tekin um kl. 10 í morgun og þá ekki orðið fullbjart.


   Frá löndun úr 2740. Verði EA 748 í Njarðvík í morgun © mynd Emil Páll 14. janúar 2010