12.01.2010 20:05
Þekkja menn þennan? - Rétt svar Stakkanes
Hér birti ég mynd af skipi sem byggt var fyrir íslendinga og ég veit ekki annað en að það hafi ávalt verið gert út af íslendingum og virðist halda enn nafni sínu, þó svo að það sé ekki lengur á íslenskri skipaskrá.
Eins og sést fyrir neðan myndina kom svar fljótlega, sem er Stakkanes

Þekkið þið þetta skip?
Eins og sést fyrir neðan myndina kom svar fljótlega, sem er Stakkanes
Þekkið þið þetta skip?
Skrifað af Emil Páli
