12.01.2010 11:07
Draupnir HU 65
Hér kemur einn af svonefndu Landsmiðjubátum, sem smíðaður var í Reykjavík 1955.


321. Draupnir HU 65, í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll
Smíðanr. 8 hjá Landssmiðjunni hf., Reykjavík árið 1955. Brann og sökk 10 sm. frá Malarrifi 2. júní 1979.
Nöfn: Barði ÍS 550, Draupnir ÍS 550, Draupnir VE 550, Draupnir HU 65 og Draupnir KE 65.


321. Draupnir HU 65, í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll
Smíðanr. 8 hjá Landssmiðjunni hf., Reykjavík árið 1955. Brann og sökk 10 sm. frá Malarrifi 2. júní 1979.
Nöfn: Barði ÍS 550, Draupnir ÍS 550, Draupnir VE 550, Draupnir HU 65 og Draupnir KE 65.
Skrifað af Emil Páli
