11.01.2010 20:48

Styrmir GK 313




                       1687. Styrmir GK 313 á Njarðvikurbryggju © myndir Emil Páll  1991

Smíðaður hjá Guðmundir Lárussyni hf., Skagaströnd, en fullsmíði lauk hjá G. Gíslasyni í Hafnarfirði á ráinu 1985.  Hækkaður 1987 og afskráður sem fiskiskip 2006.

Nöfn: Anna HF 313, Styrmir GK 313 og núverandi nafn og nafn frá 1991: María ÞH 41.