11.01.2010 14:35

Ásta og Frú Magnhildur

Hér sjáum við tvo báta mætast á Stakksfirði í dag. Ástu GK 262 sem var á leið til Keflavíkur og Frú Magnhildi VE 22 sem var á leið frá Njarðvik og á miðin.


        1231. Ásta GK 262 (nær) og 1546. Frú Magnhildur VE 22 mætast á Stakksfirði framan við Keflavíkurhöfn í hádeginu í dag © mynd Emil Páll 11. jan. 2009