11.01.2010 08:46
Tvö skip kyrrsett í fyrra
Til Íslands komu 357 skip, mörg þeirra oftar en einu sinni. Árið 2009 fækkaði komum einstakra skipa frá árinu á undan um 31 skip. Skoðuð voru 92 skip, eða 25,7 prósent þeirra erlendu skipa sem hingað komu en þau voru frá 23 þjóðlöndum. Skoðuð voru skip í fjórtán höfnum á landinu og þar af fimmtán skemmtiferðaskip af sjötíu sem komu til Reykjavíkur.
Skipin 92 sem skoðuð voru komu frá 23 þjóðlöndum:
|
Antigua |
7 |
Bahamas |
11 |
|
Isle of man |
3 |
Caymaneyjar |
1 |
|
Líbería |
5 |
Malta |
9 |
|
Thailand |
2 |
Rússland |
4 |
|
Kýpur |
5 |
Þýskaland |
1 |
|
Hong Kong |
2 |
Netherlands |
2 |
|
Danmörk |
2 |
Panama |
12 |
|
Finnland |
1 |
Portúgal |
1 |
|
Barbados |
4 |
Filippseyjar |
1 |
|
Færeyjar |
4 |
Marshalleyjar |
3 |
|
Noregur |
9 |
Sviss |
1 |
|
Litháen |
3 |
|
|
Kyrrsett skip: 2
Athugasemdir gefnar: 91
Athugasemdir teknar út: 186
Skoðuð voru skip í 14 höfnum á landinu á árinu:
|
Reykjavík |
23 |
Akranes |
1 |
|
Grundartangi |
33 |
Þorlákshöfn |
2 |
|
Keflavík |
4 |
Neskaupstaður |
2 |
|
Reyðarfjörður |
10 |
Straumsvík |
11 |
|
Grindavík |
2 |
Siglufjörður |
1 |
|
Vestmannaeyjar |
1 |
Fáskrúðsfjörður |
1 |
|
Helguvík |
1 |
Reykhólar |
1 |
|
Skoðuð voru 15 skemmtiferðaskip af 70 komum til Reykjavíkur. |
