11.01.2010 00:00
Nánast fullt hús. Mynd með hverju nafni og hverri breytingu á
Hér birtist myndræn saga báts sem á þessu ári nær því að verða hálfra aldar gamall og er þó enn í fullri notkun. Birtast myndir af öllum nöfnum og öllum breytingum, en þó vantar eina mynd til að fylla í skarðið, en hún breytir litlu, þar sem fyrir er mynd af bátnum með sama nafni og í sama lit og alveg eins, aðeins hefur orðið breyting á númeri úr HU 36 í HF 361.

219. Víðir II GK 275, kemur drekkhlaðinn til Keflavíkur © mynd í eigu Emils Páls, ljósm.: ókunnur

219. Víðir II GK 275, drekkhlaðinn © mynd í eigu Emils Páls, ljósm.: ókunnur

219. Víðir II GK 275, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll

219. Ljósfari GK 184, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll

219. Ljósfari GK 184, kemur inn til Hafnarfjarðar © mynd Snorrason

219. Ljósfari GK 183, á leið út frá Keflavík © mynd Emil Páll

219. Njarðvík KE 93, í Njarðvikurhöfn © mynd Snorrason

219. Njarðvik KE 93, með heimahöfn í Reykjanesbæ © mynd Emil Páll

219. Þorsteinn SH 145 © mynd af vefnum Hellissandur.is

219. Arney HU 36 © mynd Guðmundur St.

219. Arney HU 36 © mynd Þorgeir Baldursson

219. Portland VE 97, í Vestmannaeyjum © mynd Benóný Benónýsson (yngri)

219. Portland VE 97, í Vestmannaeyjum © mynd Jóhann Þórlindsson

219. Portland VE 97, í Vestmannaeyjum © mynd Tryggvi Sig. 10. jan. 2010
Smíðaður af Gravdal Skipsbyggeri, Sunde, Noregi 1960. Endurbyggður og yfirbyggður i Sandgerði 1989. Lengdur sama ár í Njarðvik. Breytt í togskip hjá Ósey hf. Hafnarfirði 1998. Sett á hann brú, af 50. Steinunni RE 32.
Hér í myndasyrpunni vantar aðeins mynd af honum sem Arney HF 361, en bæði nafn, litur og útlit er það sama og er á bátnum er hann bar nafnið Arney HU 36.
Eins og sjá má á síðustu myndinni þá ber hann aldurinn vel, það er ekki annað hægt að segja.
Nöfn: Víðir II GK 275, Ljósfari GK 184, Njarðvík KE 93, Þorsteinn SH 145, Arney HU 36, Arney HF 361 og núverandi nafn: Portland VE 97.

219. Víðir II GK 275, kemur drekkhlaðinn til Keflavíkur © mynd í eigu Emils Páls, ljósm.: ókunnur

219. Víðir II GK 275, drekkhlaðinn © mynd í eigu Emils Páls, ljósm.: ókunnur

219. Víðir II GK 275, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll

219. Ljósfari GK 184, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll

219. Ljósfari GK 184, kemur inn til Hafnarfjarðar © mynd Snorrason

219. Ljósfari GK 183, á leið út frá Keflavík © mynd Emil Páll

219. Njarðvík KE 93, í Njarðvikurhöfn © mynd Snorrason

219. Njarðvik KE 93, með heimahöfn í Reykjanesbæ © mynd Emil Páll

219. Þorsteinn SH 145 © mynd af vefnum Hellissandur.is

219. Arney HU 36 © mynd Guðmundur St.

219. Arney HU 36 © mynd Þorgeir Baldursson

219. Portland VE 97, í Vestmannaeyjum © mynd Benóný Benónýsson (yngri)

219. Portland VE 97, í Vestmannaeyjum © mynd Jóhann Þórlindsson
219. Portland VE 97, í Vestmannaeyjum © mynd Tryggvi Sig. 10. jan. 2010
Smíðaður af Gravdal Skipsbyggeri, Sunde, Noregi 1960. Endurbyggður og yfirbyggður i Sandgerði 1989. Lengdur sama ár í Njarðvik. Breytt í togskip hjá Ósey hf. Hafnarfirði 1998. Sett á hann brú, af 50. Steinunni RE 32.
Hér í myndasyrpunni vantar aðeins mynd af honum sem Arney HF 361, en bæði nafn, litur og útlit er það sama og er á bátnum er hann bar nafnið Arney HU 36.
Eins og sjá má á síðustu myndinni þá ber hann aldurinn vel, það er ekki annað hægt að segja.
Nöfn: Víðir II GK 275, Ljósfari GK 184, Njarðvík KE 93, Þorsteinn SH 145, Arney HU 36, Arney HF 361 og núverandi nafn: Portland VE 97.
Skrifað af Emil Páli
