10.01.2010 21:48
Svarið með flakið er komið og hér birtum við mynd af bátnum er hann hét Þórunn Jónsdóttir EA 205
Hér fyrir neðan er spurt um nafn á flaki sem liggur á Geldinganesi og því hefur Stefán Einarsson leitt okkur í sannleikann um og því birti ég mynd af bátnum er hann bar nafnið Þórunn Jónsdóttir EA 205 og segi söguna hans.


1152. Þórunn Jónsdóttir EA 206 í höfn í Sandgerði © myndir Emil Páll
Smíðanr. 388 hjá Bátalóni hf., Hafnarfirði 1971.
Eins og fram kemur í færslunni hér fyrir neðan þá var báturinn notaður síðustu árin sem þjónustubátur við laxeldi á Sundunum í Reykjavík, þegar laxeldið var upp á sitt besta. Slitnaði báturinn upp af legu á Grafarvoginum og rak upp í Geldinganes og flakið má sjá á myndum Sigurlaugs hér fyrir neðan, sem teknar eru nú fyrir nokkrum dögum.
Nöfn: Hrönn KE 48, Magnús Jónsson BA 35, Þórunn Jónsdóttir RE 101, Þórunn Jónsdóttir EA 205, Þórunn Gunnarsdóttir KE 207, Særós KE 207, Sif ÁR 207 og Lax III.


1152. Þórunn Jónsdóttir EA 206 í höfn í Sandgerði © myndir Emil Páll
Smíðanr. 388 hjá Bátalóni hf., Hafnarfirði 1971.
Eins og fram kemur í færslunni hér fyrir neðan þá var báturinn notaður síðustu árin sem þjónustubátur við laxeldi á Sundunum í Reykjavík, þegar laxeldið var upp á sitt besta. Slitnaði báturinn upp af legu á Grafarvoginum og rak upp í Geldinganes og flakið má sjá á myndum Sigurlaugs hér fyrir neðan, sem teknar eru nú fyrir nokkrum dögum.
Nöfn: Hrönn KE 48, Magnús Jónsson BA 35, Þórunn Jónsdóttir RE 101, Þórunn Jónsdóttir EA 205, Þórunn Gunnarsdóttir KE 207, Særós KE 207, Sif ÁR 207 og Lax III.
Skrifað af Emil Páli
